Sérkennsla

Kennarar JJFR hafa haldið fjölda námskeiða fyrir starfsfólk stofnana og fyrirtækja sem sinna lög- og heilsugæslu, öryggisvörslu, félagsþjónustu og menntun barna og unglinga. Einnig bjóðum við upp á sérstök kvennanámskeið. Námskeiðin eru ávallt sniðin að þörfum þeirra sem leita til kennara félagsins hverju sinni.

Hafðu samband við : magnus@sjalfsvorn.is