Æfingabúðir með Sensei Simon Rimington, aukaæfing

Aukaæfing fyrir barna og unglingahóp / Junior með Sensei Simon á morgun mánudag kl. 19:00 – 20:00. Æfingabúðirnar með Sensei Simon hafa gengið frábærlega um helgina þó veður og færð hefur aðeins sett strik í reikninginn í morgun. Til að bæta krökkunum í Juniorhópnum það að færðin hafi hindrað þau í að mæta á æfinguna í morgun þá er búið að setja upp aukaæfingu á morgun mánudag kl. 19:00 – 20:00 Hlakka til að sjá ykkur öll á morgun. Kv. Sensei Magnús