Jujitsu Iceland

Velkomin á heimasíðu Ju Jitsufélags Reykjavíkur

 

Á síðunni finnur þú upplýsingar um starfsemi félagsins, æfingartíma, æfingargjöld, gráðun og fleira. Þeir sem vilja æfa ju jitsu geta skráð sig hér.

Við bjóðum öllum tvo fría prufutíma. Það er besta leiðin til að komast að því hvort þetta hentar ykkur. Hafið samband við yfirkennara á netfangið sensei@sjalfsvorn.is eða í síma 863-2804. Áður en þú sendir tölvupóst, endilega kíktu á "spurt og svarað" (FAQ), og athugaðu hvort þú fáir svar við spurningu þinni.

 

Ju-jitsu - fréttir
Æfingabúðir Sensei Simon 15. – 17. Maí 2015

Sensei Simon May 2015

Síðast uppfært: Þriðjudagur, 12. maí 2015 09:26
 
Æfingar kringum páska 2015

Ju-Jitsu æfingar kringum páskana 2015 verða sem hér segir:

Junior hópur (krakkar):

  • Síðasta æfing fyrir páska verður þriðjudaginn 31.03.2015 kl. 18:00.
  • Fyrsta æfing eftir páska er þriðjudaginn 07.04.2015 kl. 18:00

 

Senior hópur (fullorðnir):

  • Síðasta formleg æfing fyrir páska verður þriðjudaginn 31.03.2015 kl. 19:00 en Dojo er opið fimmtudaginn 02.04.2015 og laugardaginn 04.04.2015 á venjulegum æfingartíma þar sem kennari verður á staðnum og hefur æfingu fyrir þá sem mæta.
  • Hefðbundnar æfingar hefjast svo f.o.m. þriðjudeginum 07.04.2015 kl. 19:00.

 

Óska öllum gleðilegra páska!

Síðast uppfært: Þriðjudagur, 31. mars 2015 16:01
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 6 af 61