Jujitsu Iceland

Velkomin á heimasíðu Ju Jitsufélags Reykjavíkur

 

Á síðunni finnur þú upplýsingar um starfsemi félagsins, æfingartíma, æfingargjöld, gráðun og fleira. Þeir sem vilja æfa ju jitsu geta skráð sig hér.

Við bjóðum öllum tvo fría prufutíma. Það er besta leiðin til að komast að því hvort þetta hentar ykkur. Hafið samband við yfirkennara á netfangið sensei@sjalfsvorn.is eða í síma 863-2804. Áður en þú sendir tölvupóst, endilega kíktu á "spurt og svarað" (FAQ), og athugaðu hvort þú fáir svar við spurningu þinni.

 

Ju-jitsu - fréttir
Ju-Jitsu á Japan Festival 2015 í Háskóla Íslands

Japan FestivalHið árlega Japan festival í Háskóla Íslands verður haldið á morgun laugardag 31.01.2015 á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Dagskráin hefst kl. 13:00 og varir allt til kl. 17:00

 

Ju-Jitsuið er með sýningu að venju ásamt öðrum flottum félögum sem vilja sýna sjálfsvarnar- og bardagalistir, hefjast þær sýningar upp úr kl. 14:30.

 

Við viljum hvetja ykkur sem viljið aðstoða okkur með Ju-Jitsu sýninguna að hafa samband eða mæta á æfingu hjá okkur á morgun laugardag kl. 11:30 þar sem við förum yfir það sem við viljum sýna. Þetta verða léttar æfingar sem allir ráða við og kunna en það er betra að fara létt í gegnum það áður en mætt er á staðinn.

 

Síðast uppfært: Föstudagur, 30. janúar 2015 21:16
Nánar...
 
Vinningshafar ármúla19 áskorun

Það hefur öruglegga ekki farið fram hjá neinum að við vorum með smá leik í gangi með vinum okkar frá Kenpo karate, Aikido og Gracie jiiu-jitsu. Hægt var að vinna 6 mánaða áskrift ef veggspjaldi var deilt á facebook. Í síðustu viku voru sigurvegarat tilkynntir. Til hamingju öll!

 

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 28. janúar 2015 11:52
Nánar...
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 7 af 61