Jujitsu Iceland

Velkomin á heimasíðu Ju Jitsufélags Reykjavíkur

 

Á síðunni finnur þú upplýsingar um starfsemi félagsins, æfingartíma, æfingargjöld, gráðun og fleira. Þeir sem vilja æfa ju jitsu geta skráð sig hér.

Við bjóðum öllum tvo fría prufutíma. Það er besta leiðin til að komast að því hvort þetta hentar ykkur. Hafið samband við yfirkennara á netfangið sensei@sjalfsvorn.is eða í síma 863-2804. Áður en þú sendir tölvupóst, endilega kíktu á "spurt og svarað" (FAQ), og athugaðu hvort þú fáir svar við spurningu þinni.

 

Ju-jitsu - fréttir
Blaðagrein í tímaritinu Vikan.

Í síðasta tölublaði Vikunnar, 37. tbl 16. sept 2010 kom grein um Sjálfsvörn en þarna eru myndir úr barnastarfi Ju-jitsufélagsins ásamt viðtali við Sensei Magnús.

Vikan VikanVikan

Síðast uppfært: Föstudagur, 29. október 2010 16:41
 
Æfingar barna og unglinga.

Æfingar barna og unglinga hefjast á ný þriðjudaginn 24. ágúst klukkan 18:00. Gamlir og nýjir nemendur hjartanlega velkomnir.

 

 
<< Fyrsta < Fyrri 61 Næsta > Síðasta >>

Síða 61 af 61