Junior æfingar hefjast aftur 17. ágúst

Halló öll saman. Ég vona að þið hafið haft gott og ánægjulegt sumar. En núna líður að því að hefja Ju-Jitsu æfingar aftur hjá krökkunum og er fyrsta æfingin næstkomandi fimmtudag 17. ágúst 2017 kl. 18:00. Junior æfingar í vetur verða eins og áður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:00 – 19:00. Hlakka til að sjá ykkur öll. Kv. Sensei Magnús Ásbjörnsson