Nýjar Ju Jitsu peysur

Posted on Leave a comment

Núna ætlar Ju Jitsufólk að merkja sig með flottum og góðum peysum merktum Ju Jitsu Iceland. Peysurnar eru ekki bara fyrir nemendur heldur einnig aðstandendur og vini Ju Jitsusins. Komið og mátið peysurnar í Dojo á morgun þriðjudag og fimmtudag ásamt að skrá pöntun ykkar á eyðublað þar samtímis. Stærðirnar á peysunum eru eftirfarandi: Junior: […]

Junior æfingar hefjast aftur 17. ágúst

Posted on Leave a comment

Halló öll saman. Ég vona að þið hafið haft gott og ánægjulegt sumar. En núna líður að því að hefja Ju-Jitsu æfingar aftur hjá krökkunum og er fyrsta æfingin næstkomandi fimmtudag 17. ágúst 2017 kl. 18:00. Junior æfingar í vetur verða eins og áður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:00 – 19:00. Hlakka til að […]