NORI skráningarkerfi fyrir aðstandendur og foreldra

Ju Jitsufélag Reykjavíkur hefur tekið í notkun NORI skráningarkerfi fyrir aðstendur og foreldra: Tengillinn fyrir skráningarsíðuna er hér undir hlekknum „Að æfa Ju Jitsu“ og svo „Skráning“ hér fyrir ofan.