Peysurnar eru komnar og tilbúnar til afhendingar. Einhverjir eiga eftir að klára að ganga frá greiðslum fyrir þær svo núna er tækifæri til að klára það áður en komið er á næst æfingu og peysurnar sóttar.
Hlakka til að hitta ykkur á næstu æfingu.
kv. Sensei Magnús